Courses taught in Icelandic, authored or adapted by our Icelandic Sheepskills experts

  • Þessi áfangi er um lífræna sauðfjárrækt á Íslandi

  • Fóðrun og fóðurframleiðsla á sauðfjárbúum
  • Félögum sauðfjárbænda á Snæfellsnesi, í Borgarfirði og Dölum var boðið upp á þetta tilraunanámskeið 2010. Í ár, 2011, verður námskeiðið gert aðgengilegt á netinu og boðið sauðfjárbændum um allt land. Árni B. Bragason ráðunautur hjá Búnaðarsamtökum Vesturlands sér um fyrsta hlutann; um sjúkdóma á sauðburði. Þátttakendum stendur til boða að koma á fyrirlestur, á Hvanneyri og víðar um land, en eins er hægt að taka þátt í gegn um netið. Vikuna eftir er jafningjafræðsla, hópar sauðfjárbænda koma saman hver á sínu svæði og ræða kennsluefnið og spurningar úr því.

    Tengiliðir í hverjum hópi skipuleggja þennan hluta jafningjafræðslunnar. Á þessum fundi er mikilvægt að þátttakendur hafi lesið kennsluefnið og byrjað að velta fyrir sér spurningunum.


    Í síðasta hlutanum fer Eyjólfur Kristinn Örnólfsson frá Landbúnaðarháskóla Íslands með erindi um sauðburðarhjálp og dýralæknir svara spurningum.Að lokum eru þátttakendur beðnir að meta námskeiðið.
  • Námskeiðið er ætlað konum í landbúnaði, með eða án mikillar formlegrar menntunar í landbúnaði. The course is intended for women in agricultur e, with or without much prior education within agriculture. The course gives the participants a good overview over agriculture and some guidelines about where they can seek further education.
  • Agro tourism is one form of rural tourism, where visitors are encourages to experience agricultural settlement and life at first hand. Visitors have the opportunity to stay or work for a longer or shorter time and see or experience everyday life at the farm. This course will give ideas and help to take the first steps to agro tourism.
  • Þetta námskeið fjallar um heimavinnslu og sölu afurða beint frá býli. Hér verður gerð nokkur grein fyrir helstu möguleikum bænda m.t.t. heimavinnslu, fjallað um helstu lög og reglur sem um slíka starfsemi gilda o.fl.Creative Commons licens
Sheepskills.eu by Sheepskills Consortium is licensed under a Creative Commons Attribution 3.0 Unported License. Based on a work at www.sheepskills.eu.
Permissions beyond the scope of this license may be available at http://www.sheepskills.eu
e-Trainer Zertifikat FernUniversität in Hagen